Blog Archives

Rannsókn á áhrifum umhverfis og lýðfræði á farhætti tjalda

Síðustu ár hefur Rannsóknasetur HÍ á Suðurlandi unnið að rannsókn á áhrifum umhverfis og lýðfræði á farhætti tjalda í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja. Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá setrinu, sér um rannsóknina hér. Í rannsókninni felst að merkja og fylgjast

Posted in Fréttir

Matarsóun og leiðir til að draga úr henni

Langar þig að eyða minni peningum í matarinnkaup og á sama tíma stuðla að umhverfisvernd? Þekkingarsetur Suðurnesja stendur fyrir spennandi fræðsluerindi, í boði Nettó, þar sem Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Landvernd, mun fjalla um matarsóun. Matarsóun er stórt alþjóðlegt vandamál

Posted in Fréttir

Lokun sýninga – Exhibitions closed

Sýningar Þekkingarsetursins verða lokaðar alla næstu viku, frá 12. til og með 16. febrúar, vegna endurbóta. Við opnum aftur mánudaginn 19. febrúar kl. 10:00. Our exhibitions will be closed due to renovations from February 12th until February 16th. We open

Posted in Fréttir

Hvalreki á Hvalsnesi

Í gær gekk Guðmundur Falk, áhugaljósmyndari, fram á dauðan hval sem rekið hafði á land norðan af Hvalsnesi. Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu fór á staðinn í roki og rigningu, greindi og mældi hvalinn og tók erfða- og fitusýni

Posted in Fréttir

Opnunartími sýninga

Við hjá Þekkingarsetri Suðurnesja óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Sýningar setursins verða lokaðar til og með 1. janúar. Sjáumst hress á nýju ári. Merry Christmas and a happy new year! Our exhibitions will be closed until

Posted in Fréttir

Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja

Styrkjum var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja í síðustu viku og fengu Þekkingarsetrið og Náttúrustofa Suðvesturlands sitt hvorn styrkinn fyrir spennandi verkefnum sem unnið verður að á næsta ári. Færum við úthlutunarnefnd sjóðsins kærar þakkir fyrir stuðninginn. Hanna María Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Posted in Fréttir

Sorpflokkun á Garðveginum

Nú erum við loksins farin að flokka sorpið sem til fellur á Garðveginum, líffræðingunum okkar til mikillar ánægju eins og sjá má á meðfylgjandi mynd 🙂 Við tókum upp svokallað tveggja tunnu kerfi með litlum tilkostnaði og sjáum fram á

Posted in Fréttir

Líf og fjör hjá skólahópum

Undanfarinn mánuð höfum við fengið hvorki meira né minna en 18 skólahópa í heimsókn til okkar í Þekkingarsetrið. Krakkarnir sem heimsóttu okkur voru á breiðu aldursbili, þau yngstu á leikskólaaldri en þau elstu sem komu til okkar voru í 9.

Posted in Fréttir

Fimmti ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja

Fimmti ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja var haldinn í gær. Auk hefðbundinna ársfundastarfa voru tvær áhugaverðar kynningar á dagskrá. Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu, kynnti rannsóknaverkefnið Áhrif loftslagsbreytinga á farfuglastofna, sem unnið verður að hér á Suðurnesjum á næstu mánuðum. Þá

Posted in Fréttir

Fundur INTERACT á Suðurnesjum

Dagana 24. – 27. janúar fór fundur rannsóknarsamtakanna INTERACT (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic) fram hér á Suðurnesjum. Þekkingarsetur Suðurnesja ásamt stoðstofnunum þess eru aðilar að samtökunum, ásamt 78 öðrum háskólum og rannsóknastöðvum viðsvegar um

Posted in Fréttir