Sýningar


Náttúrusýning

Sýningin Heimskautin heilla
Lista- og fræðslusýningin Huldir heimar hafsins – Ljós þangálfanna

Opnunartími sýninga og verðskrá

Sýningar eru lokaðar á almennum frídögum og yfir vetrartímann.

2. maí – 31. ágúst
Mánudaga – föstudaga: 10:00 til 16:00
Laugardaga og sunnudaga: 13:00 til 17:00
Sveigjanlegir opnunartímar í boði fyrir hópa
Pantið í síma 423-7555 eða í gegnum tölvupóst thekkingarsetur@thekkingarsetur.is 
1. september – 30. apríl
Sýningar lokaðar.
Hópar geta pantað í gegnum tölvupóst thekkingarsetur@thekkingarsetur.is eða
í síma 423-7555.
Aðgangseyrir
Fullorðnir:
600 kr.
Börn (6-15 ára):
300 kr.
Eldri borgarar:
400 kr.
Hópar: (20 >):
500 kr.
Ratleikur:
1.000 kr. pr. fjölskyldu
(aðgengi á sýningar innifalið)

Þekkingarsetrið býður upp á ratleikinn Fjör í fjörunni.
Leikurinn er skemmtilegur og spennandi og hentar fyrir börn jafnt sem fullorðna. Þeir sem ná að ljúka honum mega eiga von á glaðningi!