Móttaka hópa

Salurinn
Þekkingarsetrið býður upp á tvo sali sem eru tilvaldir fyrir ýmsar uppákomur, Náttúrusalinn og Sögusalinn.

  • Náttúrusalurinn tekur allt að 25 manns í sæti.
  • Sögusalurinn tekur 56 manns í sæti á sjö aðskildum borðum.

Útihópar
Gestir hafa aðgang að eldhúsi og leirtaui og geta komið með veitingar og borðað á staðnum. Hægt er að fá gasgrill til afnota gegn vægu gjaldi.

UndirskriftLeiðsögn um sýningarnar og starfsemina í húsinu er í boði fyrir hópa.

Sendið póst eða hringið í síma 423-7555 til að fá frekari upplýsingar.