Blog Archives

Þekkingarsetrið á samfélagsmiðlum

Nú hefur Þekkingarsetrið opnað reikninga á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter og hvetjum við áhugasama að fylgja setrinu þar fyrir ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt. Auk þess hefur einnig verið settur sérstakur Þekkingarklúbbur Suðurnesja á laggirnar innan okkar veru á Facebook. Þar

Posted in Fréttir

Vetrarfuglatalningar NÍ

Vetrarfuglatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands er ein elsta og lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi, og hefur Þekkingarsetrið lagt þeim lið síðustu ár. Talningarnar eru á föstum dögum í kringum áramót og er markmið þeirra að safna upplýsingum

Posted in Fréttir

Safnahelgi á Suðurnesjum

Næsta helgi, 16. og 17. október, er Safnahelgi á Suðurnesjum og verður ókeypis aðgangur að sýningum Þekkingarsetursins frá kl. 13-17 bæði laugardag og sunnudag. Hér getið þið lesið meira um dagskrá helgarinnar.    

Posted in Fréttir

Sumarnámskeið í Þekkingarsetrinu

Skemmtileg námskeið fyrir krakka á aldrinum 7-12 ára verða í boði í Þekkingarsetinu í júlí, líkt og síðasta sumar. Það eru enn laus pláss og við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst! Námskeiðin eru ókeypis og skráning fer

Posted in Fréttir

Sumarið komið í Þekkingarsetrinu

Nú er sumarið komið í Þekkingarsetrinu en það byrjar ávallt með heimsóknum skólahópa. Í gær kom mjög áhugasamur útskriftarhópur frá leikskólanum Gimli sem dæmi en það verða alls 18 skólar sem heimsækja okkur næstu vikurnar. Sumaropnun sýninga er hafin og

Posted in Fréttir

Þróun raungreinabúða á Reykjanesi

GeoCamp Iceland hefur síðustu ár unnið að þróun raungreinabúða á Reykjanesi í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keili og Þekkingarsetrið. Vorið 2020 hlaut Þekkingarsetrið fjármagn úr ríkissjóði, í gegnum samning við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, til að vinna að eflingu þekkingarstarfsemi

Posted in Fréttir

Sumarstörf í Þekkingarsetri Suðurnesja

Posted in Fréttir

Mennta- og menningarmálaráðherra fundar með þekkingarsetrunum

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið fund með fulltrúum þekkingarsetra. Um var að ræða ársfund Samtaka þekkingarsetra þar sem ráðherra var sérstakur gestur. Fundurinn var haldinn í fjarfundaformi með þátttöku allra þekkingarsetra innan samtakanna, sem eru sjö talsins. Lilja

Posted in Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir hjá INTERACT

Apply INTERACT Trans-national Access to conduct research at the coolest places of the North! INTERACT Trans-national Access Call is open until 15th October The EU-H2020 funded INTERACT (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic) opens a call

Posted in Fréttir

Stofnun Samtaka þekkingarsetra

Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Þekkingarsetur Suðurnesja er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Meðal samningsbundinna verkefna setranna eru rannsóknir og þróun

Posted in Fréttir