
Nú hefur Þekkingarsetrið opnað reikninga á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter og hvetjum við áhugasama að fylgja setrinu þar fyrir ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt. Auk þess hefur einnig verið settur sérstakur Þekkingarklúbbur Suðurnesja á laggirnar innan okkar veru á Facebook. Þar…