Sumaropnun sýninga Þekkingarsetursins

Sumaropnun sýninganna hér í Þekkingarsetrinu hefst laugardaginn 9. maí og verður þá opið frá kl. 13-17 um helgar og frá kl. 10-16 á virkum dögum. Sýningarnar eru lokaðar á lögboðnum frídögum og um verslunarmannahelgina. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar 🙂
 
Our exhibitions will open for the summer on Saturday May 9th. The opening hours are from 13:00-17:00 on weekends and from 10:00-16:00 on weekdays. The exhibitions are closed on public holidays. We look forward to see you this summer 🙂