Blog Archives

Mennta- og menningarmálaráðherra fundar með þekkingarsetrunum

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið fund með fulltrúum þekkingarsetra. Um var að ræða ársfund Samtaka þekkingarsetra þar sem ráðherra var sérstakur gestur. Fundurinn var haldinn í fjarfundaformi með þátttöku allra þekkingarsetra innan samtakanna, sem eru sjö talsins. Lilja

Posted in Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir hjá INTERACT

Apply INTERACT Trans-national Access to conduct research at the coolest places of the North! INTERACT Trans-national Access Call is open until 15th October The EU-H2020 funded INTERACT (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic) opens a call

Posted in Fréttir

Stofnun Samtaka þekkingarsetra

Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Þekkingarsetur Suðurnesja er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Meðal samningsbundinna verkefna setranna eru rannsóknir og þróun

Posted in Fréttir

Sumaropnun sýninga Þekkingarsetursins

Sumaropnun sýninganna hér í Þekkingarsetrinu hefst laugardaginn 9. maí og verður þá opið frá kl. 13-17 um helgar og frá kl. 10-16 á virkum dögum. Sýningarnar eru lokaðar á lögboðnum frídögum og um verslunarmannahelgina. Hlökkum til að sjá ykkur í

Posted in Fréttir

Styrkur úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja

Undirbúningur fyrir rannsóknaverkefni ársins stendur yfir hjá okkur í Þekkingarsetrinu. Setrið var einn þeirra aðila sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja nýverið, til að vinna verkefnið Náttúrufræði og umhverfisvernd fyrir börn, í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Reykjanes UNESCO Global

Posted in Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir í INTERACT

Þekkingarsetrið er aðili að INTERACT samtökunum sem bjóða upp á styrki til rannsóknastarfa á yfir 40 rannsóknastöðvum sem aðild eiga að samtökunum. Opið er fyrir styrkumsóknir til 8. október næstkomandi og hvetjum við stofnanir og vísindamenn hér á landi til

Posted in Fréttir

Skólahópar í Þekkingarsetrinu

Síðustu vikur hefur verið sérstaklega mikið líf og fjör í Þekkingarsetrinu en tæplega 1.200 nemendur leik- og grunnskóla af höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa heimsótt setrið í vorferðum sínum. Nánast allir hóparnir fengu blíðskaparveður sem gerði ferðirnar enn betri. Krakkarnir byrjuðu

Posted in Fréttir

Geopark vikan 2019

Geopark vika Reykjanes Geopark stendur yfir dagana 27. maí til 8. júní. Þekkingarsetrið er aðili að Reykjanes Geopark og stendur fyrir tveimur uppákomum í vikunni – Fugla og fjöruskoðun miðvikudaginn 5. júní og fjölskylduratleiknum Fjör í fjörunni laugardaginn 8. júní.

Posted in Fréttir

Sumaropnun sýninga

Nú um helgina hefst sumaropnun sýninga Þekkingarsetursins. Þær verða opnar frá kl. 13-17 á laugardögum og sunnudögum en frá kl. 10-16 á virkum dögum. Verið velkomin í heimsókn. Our summer opening hours for the exhibitions start this weekend. They will

Posted in Fréttir

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram nú um helgina, 9.-10. mars og mun Þekkingarsetrið taka þátt í henni. Sýningarnar verða opnar frá kl. 13-17 báða dagana og ókeypis aðgangur. Þar verður margt spennandi að skoða að vanda og hvetjum við alla

Posted in Fréttir