Blog Archives

Styrkur úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja

Undirbúningur fyrir rannsóknaverkefni ársins stendur yfir hjá okkur í Þekkingarsetrinu. Setrið var einn þeirra aðila sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja nýverið, til að vinna verkefnið Náttúrufræði og umhverfisvernd fyrir börn, í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Reykjanes UNESCO Global

Posted in Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir í INTERACT

Þekkingarsetrið er aðili að INTERACT samtökunum sem bjóða upp á styrki til rannsóknastarfa á yfir 40 rannsóknastöðvum sem aðild eiga að samtökunum. Opið er fyrir styrkumsóknir til 8. október næstkomandi og hvetjum við stofnanir og vísindamenn hér á landi til

Posted in Fréttir

Skólahópar í Þekkingarsetrinu

Síðustu vikur hefur verið sérstaklega mikið líf og fjör í Þekkingarsetrinu en tæplega 1.200 nemendur leik- og grunnskóla af höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa heimsótt setrið í vorferðum sínum. Nánast allir hóparnir fengu blíðskaparveður sem gerði ferðirnar enn betri. Krakkarnir byrjuðu

Posted in Fréttir

Geopark vikan 2019

Geopark vika Reykjanes Geopark stendur yfir dagana 27. maí til 8. júní. Þekkingarsetrið er aðili að Reykjanes Geopark og stendur fyrir tveimur uppákomum í vikunni – Fugla og fjöruskoðun miðvikudaginn 5. júní og fjölskylduratleiknum Fjör í fjörunni laugardaginn 8. júní.

Posted in Fréttir

Sumaropnun sýninga

Nú um helgina hefst sumaropnun sýninga Þekkingarsetursins. Þær verða opnar frá kl. 13-17 á laugardögum og sunnudögum en frá kl. 10-16 á virkum dögum. Verið velkomin í heimsókn. Our summer opening hours for the exhibitions start this weekend. They will

Posted in Fréttir

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram nú um helgina, 9.-10. mars og mun Þekkingarsetrið taka þátt í henni. Sýningarnar verða opnar frá kl. 13-17 báða dagana og ókeypis aðgangur. Þar verður margt spennandi að skoða að vanda og hvetjum við alla

Posted in Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir í INTERACT

Þekkingarsetrið er aðili að INTERACT samtökunum sem bjóða upp á styrki til rannsóknastarfa á yfir 40 rannsóknastöðvum sem aðild eiga að samtökunum. Opið er fyrir styrkumsóknir til 12. október næstkomandi og hvetjum við stofnanir og vísindamenn hér á landi til

Posted in Fréttir

Breyttur opnunartími sýninga

Framvegis verða sýningar Þekkingarsetursins lokaðar yfir vetrartímann. Hópar munu þó áfram geta bókað heimsókn í síma 423-7555 eða í gegnum tölvupóst. Frá 1. maí til 31. ágúst verða sýningarnar opnar frá kl. 10-16 á virkum dögum og frá kl. 13-17

Posted in Fréttir

Ratleikurinn Fjör í fjörunni

Hér í Þekkingarsetrinu erum við með í boði skemmtilegan fjölskylduratleik sem kallast ,,Fjör í fjörunni.‘‘ Ratleikurinn fer fram utandyra og er markmiðið að finna ýmsa hluti og staði í náttúrunni út frá gefnum vísbendingum. Þegar ratleikurinn hefst þarf að hafa

Posted in Fréttir

Heimsóknir skólahópa 2018

Í sumar hefur verið mikið líf og fjör hjá okkur í Þekkingarsetrinu, en á einum mánuði fengum við til okkar 25 skólahópa með rúmlega 1.200 flottum krökkum. Þeir voru á breiðu aldursbili, allt frá börnum sem eru á síðasta árinu

Posted in Fréttir