
Vetrarfuglatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands er ein elsta og lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi, og hefur Þekkingarsetrið lagt þeim lið síðustu ár. Talningarnar eru á föstum dögum í kringum áramót og er markmið þeirra að safna upplýsingum…