Viðburðir í Þekkingarsetrinu

Í Þekkingarsetrinu fara fram ýmsir viðburðir allt árið um kring.

Fræðsluerindi og endurmenntunarnámskeið eru haldin í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, starfsgreinakynning er haldin í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum og alla grunnskóla í landshlutanum, listviðburðir, viðburðir tengdir bæjarhátíðum, Safnahelgi á Suðurnesjum, lýðheilsueflandi viðburðir, ráðstefnur, fundarhöld og margt fleira má finna inna seturssins.

Hér að neðan má fræðast nánar um þá viðburði sem í boði eru í setrinu auk þess sem hægt er að kynna sér úrval liðinna viðburða.

Ef þú hefur áhuga á að halda viðburð sem tengist okkar málefnum á einhvern hátt getur þú sett þig í samband við okkur í gegnum tölvupóst