Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september.
Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum.
Fleiri myndir frá viðburðunum má sjá hérna.