Fiskflökun í Þekkingarsetrinu

IMG_1768
Námskeið í handflökun fisks var haldið af Þekkingarsetrinu og MSS í samstarfi við fleiri aðila. Leiðbeinendur námskeiðsins voru vanir handflakarar frá Fiskverkun K&G, Fiskverkun Ásbergs – Nesfiskur lánuðu okkur aðstöðu og Stofnfiskur aðstoðaði við að útvega fisk til flökunar.
IMG_1759
Þátttakendur fengu kennslu í handflökun á laxi, ýsu og kola og sýndu þeir góð handtök eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
IMG_1762
Skráning stendur yfir á komandi námskeið Þekkingarsetursins. Nánar má lesa um þau hér.
IMG_1757