Vetraropnunartími sýninga Þekkingarsetursins tekur gildi miðvikudaginn 1. október.
Sýningarnar eru opnar almenningi mánudaga til föstudaga milli 10:00 og 14:00.
Minnt er á sveiganlega opnunartíma sem í boði er fyrir hópa.
Séropnanir er hægt að panta í síma 423-7551