Námskeið í gæsaflautun – Annað námskeið í næstu viku

Síðastliðin miðvikudag hélt Kjartan Lorange stórskemmtileg námskeið hér í Þekkingarsetrinu í gæsaflautun. Frábær mæting var á námskeiðið og komust mun færri að en vildu.

P1000421

Því hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn í næstu viku, miðvikudaginn 24. september. Skráning er hafin á www.mss.is