Vetrarlokun sýninga

 

Nú hafa sýningar okkar í Þekkingarsetrinu lokað tímabundið fram að vori.

Við opnum aftur 2.maí 2023 og hlökkum til að taka á móti ykkur en í vetur munu leik – og grunnskólanemendur taka yfir setrið með ýmsum skemmtilegum verkefnum hjá okkur sem við hlökkum til að deila með ykkur.

Við þökkum kærlega þeim sem heimsóttu okkur í sumar og hlökkum til að sjá ykkur aftur og taka á móti nýjum gestum á öllum aldri og frá öllum heimsins hornum.