Þekkingarsetrið opið á Safnahelgi á Suðurnesjum

Sýningar Þekkingarsetursins verða opnar á Safnahelgi á Suðurnesjum sem haldin verður 14. og 15. mars næstkomandi. Hér má sjá dagskrá Safnahelgarinnar.

P1000267

Hjá okkur verður opið frá kl. 13:00-17:00 bæði laugardag og sunnudag. Við hvetjum alla til að kíkja við enda ókeypis aðgangur.

P1000266