Þekkingarsetrið lokað á uppstigningardag

​Þekkingarsetrið verður lokað á morgun, uppstigningardag 14. maí.

gardvegur

Minnum á að nú er komin sumartími í Þekkingarsetrinu og sýningarnar því opnar alla virka daga frá kl. 10:00 til 16:00 og um helgar frá kl. 13:00 til 17:00.