Sumarið komið í Þekkingarsetrinu

2015-05-08 11.11.37

Sumarið er svo sannarlega komið í Þekkingarsetrið og vorferðis skóla og leikskóla í fullum gangi. Í vikunni hefur mikill fjöldi barna komið í heimsókn til okkar, farið í fjöruferðir, veiðiferð í Sandgerðistjörn, skoðað krabba, þangálfa og fleiri skemmtilegar verur.

2015-03-26 10.06.41

Krabbarnir í búrunum vekja alltaf mikla lukku

2015-05-08 11.43.32

Hér má sjá vísindamenn framtíðarinnar skoða tjarnarlífverur

2015-04-29 09.11.09

Þetta eru ekki þangálfarnir?