Það var líf og fjör í Þekkingarsetrinu um helgina þegar Guðrún Gísladóttir, smíðakennari, hélt námskeið í tálgun fyrir börn og foreldra. Tíu hressir krakkar mættu og lærðu að tálga litla og skemmtilega hluti eins og sést á myndunum.
Það var líf og fjör í Þekkingarsetrinu um helgina þegar Guðrún Gísladóttir, smíðakennari, hélt námskeið í tálgun fyrir börn og foreldra. Tíu hressir krakkar mættu og lærðu að tálga litla og skemmtilega hluti eins og sést á myndunum.