Frá og með næstu helgi verða sýningar Þekkingarsetursins opnar alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.
Á virkum dögum er opið hjá okkur frá kl. 10-16.
Við hvetjum alla til að koma og skoða sýningarnar sem eru áhugaverðar og skemmtilegar fyrir alla fjölskylduna.