Þekkingarsetrið hlýtur styrki

Styrkhafar 2013Þekkingarsetur Suðurnesja var í glæsilegum hópi þeirra sem hlutu styrk frá Menningarráði Suðurnesja í ár. Setrið hlaut 1.200.000 kr. í styrk. Nánar má lesa um styrkhafa hér.

Hanna María Kristjánsdóttir og Reynir Sveinsson tóku við styrkjum.
Hanna María Kristjánsdóttir og Reynir Sveinsson tóku við styrkjum.