Styttist í næsta námskeið

Námskeiðið Fuglaskoðun – Hvar, hvenær og hvernig? verður haldið í Þekkingarsetrinu næsta þriðjudag, 16. apríl, kl. 20.
Hvetjum alla til að mæta – ókeypis aðgangur.