Sölvatínsla sunnudaginn 10. ágúst

Þekkingarsetur Suðurnesja býður upp á sölvatínsluferð sunnudaginn 10. ágúst. Söl eru mikið lostæti og verður þátttakendum leiðbeint um tínslu og vinnslu þeirra.

Mæting er við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 11:00. Þátttakendur þurfa að vera í vatnsheldum skóm, helst stígvélum, og hafa með sér lekan poka til að safna í, til dæmis strigapoka.

Skráning hér
image.