Hin árlega sölvaferð

Hin árlega sölvaferð var farin síðasta sunnudag í dásemdar veðri.  Sölin voru einstaklega falleg og bragðgóð þetta árið. Einnig voru tínd marinkjarni (wakame) og purpurahimna (nori) sem einnig eru afbragðs matþörungar.

Bestu þakkir til þeirra sem mættu fyrir frábæra ferð.

WP_00002710603644_10203424782034504_7944231159708116726_n WP_000030