
Undanfarin misseri hefur fuglalíf í Grindavík og nágrenni tekið stakkaskiptum. Fjölbreyttar tegundir sjást í mun meira mæli en áður og á fjölbreyttari stöðum. Í Sölvi Rúnar Vignisson, líf- og fuglafræðingur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja var tekin tali á RÚV, þar sem hann ræðir ástæður sem liggja að baki þessari miklu breytingu en rjúpur hafa einnig sést í auknu mæli í nágrenni Þekkingarseturs Suðurnesja. Fréttina má lesa hér
