Þekkingarsetur Suðurnesja býður þér á vinnustofu í samstarfi við KPMG og Iceland Innovation Week þann 11. nóvember 2025 frá kl. 09.00 – 13.00 að Garðvegi 1 í Suðurnesjabæ.
Á vinnustofunni færðu að kynnast raunverulegum leiðum til að nýta gervigreind í daglegu starfi ásamt því hvernig má styrkja og þróa viðskiptaumhverfi með markvissri sölu og markaðssetningu. Hagnýt ráð um hvernig nýta má takmarkað fjármagn til að hámarka árangur, þar á meðal með notkun einfaldra gervigreindartóla til að spara tíma og auka skilvirkni.
Vinnustofan er opin öllum en skráning er nauðsynleg og má finna hér
Boðið verður upp á kaffi og snarl í hádegishléi


Opnað hefur verið fyrir umsóknir í