Þekkingarsetur Suðurnesja verður lokað yfir komandi helgi (5. og 6.ágúst nk.) auk þess sem lokað verður á frídegi versliunarmanna þann 7.ágúst nk. sömuleiðis.
Sýningar seturssins hafa vaxið og dafnað á árinu svo um munar og hafa nýir munir bæst við sýninguna Heimskautin heilla auk þess sem gagnvirka fræðsluverkefnið Fróðleiksfúsi mun verða gestum opið næsta sumar en til mikils er að hlakka. Verður verkefnið kynnt sérstaklega í haust.
Við minnum á að sýningar okkar eru lokaðar yfir vetrartímann eða frá og með 1.september nk. en alltaf er hægt að hafa samband í s. 423-7555 eða í gegnum tölvupóst thekkingarsetur@thekkingarsetur.is ef hugað er að heimsókn utan opnunartíma.
Njótið verslunarmannahelgarinnar
The exhibitions of the Sudurnes Science & Learning Center will be closed this weekend and the following Monday (5th – 7th of August).
See you on August 8th!