Líffræðinemendur í Þekkingarsetrinu um helgina

Líf og fjör var í Þekkingarsetrinu um helgina. Til viðbótar við aðra helgaropnun sumarsins dvaldi hér hópur líffræðinemenda frá HÍ en heimsóknin er hluti af námi þeirra í fuglafræði.

P1000283

Á myndinni eru þau með kennaranum sínum, Dr. Gunnari Þór Hallgrímssyni, Bob Dusek vísindamanni frá National Wildlife Health Center í USA og þremur líffræðingum Þekkingarseturs og Náttúrustofu. Hópurinn var á leið í fuglaleiðangur út á Reykjanes þegar myndin var tekin.