Strákarnir hjá Optimus margmiðlun í Keflavík unnu nýverið glæsilegt kynningarmyndband fyrir Þekkingarsetrið. Þar sjást góð dæmi um það rannsóknastarf sem unnið er í setrinu, bæði hjá rannsóknastöð setursins, Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum og Náttúrustofu Suðvesturlands.
Hér getið þið horft á myndbandið. Njótið!