Starfskynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum

P1000216
Líffræðingar Þekkingarsetursins og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum tóku þátt í mjög vel heppnaðri starfskynningu sem var haldin fyrir nemendur í 9. og 10. bekk á Suðurnesjum í gær.

Sölvi og Íris, líffræðingar hjá Þekkingarsetrinu
Sölvi og Íris, líffræðingar hjá Þekkingarsetrinu

Sunna, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu / Náttúrustofu Suðvesturlands og Ásdís, líffræðingur hjá Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum.
Sunna, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu / Náttúrustofu Suðvesturlands og Ásdís, líffræðingur hjá Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum.

Krakkarnir voru áhugasamir um störf líffræðinganna en sýni og lifandi sjávardýr vöktu líka mikla athygli eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
P1000221
P1000225