Þekkingarsetrið vill þakka Kolbrúnu, Halldóri og Skúla, nemendum í 7. bekk Sandgerðisskóla fyrir notalega stund í gær þegar þau lásu upp úr upp úr bók Selmu Hrannar Maríudóttur, Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi.
Það var afar góðmennt og auk upplestursins gafst gestum einnig tækifæri til að fylgjast með veiðum fuglafræðinga sem þessa dagana stunda rannsóknir hér í Sandgerði.
Krabbarnir í búrunum vekja alltaf hrifningu yngstu gesta Þekkingarsetursins