Styrkjum var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja í síðustu viku og fengu Þekkingarsetrið og Náttúrustofa Suðvesturlands sitt hvorn styrkinn fyrir spennandi verkefnum sem unnið verður að á næsta ári. Færum við úthlutunarnefnd sjóðsins kærar þakkir fyrir stuðninginn.
Hanna María Kristjánsdóttir, forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja, og Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands, við styrkúthlutunina.
Hér má lesa um þau verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni.