Þekkingarsetrið á ÍNN í kvöld

Þekkingarsetrið mælir eindregið með því að horfa á þáttinn Suðurnesjamagasín á ÍNN í kvöld þar sem m.a. verður fjallað um nýju listasýninguna okkar Huldir heimar hafsins – Ljós þangálfanna.

Minnum einnig á opnunartíma sýninga Þekkingarsetursins sem eru opnar frá kl. 10:00-14:00 á virkum dögum. Fyrsta helgaropnun sumarsins verður laugardaginn 2. maí kl. 13:00.