Þekkingarsetrið í Sjónvarpi Víkurfrétta

Nýjasta sýning Þekkingarsetursins, Huldir heimar hafsins – Ljós þangálfanna, fær skemmtilega umfjöllun í Sjónvarpi Víkurfrétta, sem sýndur er á tveggja tíma fresti á ÍNN í dag.

opnun1

Við hjá Þekkingarsetrinu hvetjum alla til að horfa á þáttinn og að sjálfsögðu að koma til okkar í Sandgerði og líta sýninguna augum. Þáttinn um þangálfanna má nálgast hér.