Nú í júlí býðir Keilir upp á Tækni- og vísindasmiðju fyrir krakka á aldrinum 10 til 15 ára. Þekkingarsetrið er aðili að verkefninu og verður heimsókn og verkefnavinna í setrinu hluti af námskeiðinu. Nánari upplýsingar má finna hér og við hvetjum alla til að skrá sig!