Skráning stendur yfir í Tækni- og vísindasmiðju Keilis

Nú annað árið í röð býður Keilir upp á tækni- og vísindasmiðju fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára. Hvert námskeið er ein vika, frá mánudegi til föstudags kl. 9:00-15:00. Fysta námskeiðið hefst mánudaginn 23. júní. Þekkingarsetur Suðurnesja er aðili að verkefninu.

Þátttakendur á einu námskeiðanna síðasta sumar við vinnu í Þekkingarsetrinu ásamt leiðbeinendum sínum.
Þátttakendur á einu námskeiðanna síðasta sumar við vinnu í Þekkingarsetrinu ásamt leiðbeinendum sínum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér. Skráning fer fram á www.keilir.net.