Námskeiðið Tínum söl verður næsta laugardag

SölNámskeiðið Tínum söl var fært um viku og verður haldið laugardaginn 27. júlí.

Mæting er við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 13:00. Þátttakendur þurfa að vera í vatnsheldum skóm, helst stígvélum, og hafa með sér lekan poka til að safna í, til dæmis strigapoka.

Enn er hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda okkur póst.