Námskeið Þekkingarsetursins vorið 2014

Nú er skipulag námskeiða á vorönn 2014 klárt og má skoða það hérna. Við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst enda námskeiðin bæði áhugaverð og skemmtileg. Þremur þeirra lýkur með fjöruferð sem gaman er að taka alla fjölskylduna með í.

Námskeið í sölvatínslu síðasta sumar.
Námskeið í sölvatínslu síðasta sumar.