Námskeið haustið 2016

gæra
Skráning á haustnámskeið Þekkingarsetursins er hafin á heimasíðu MSS.
Við bjóðum upp á tvö spennandi námskeið í september og október – gæsaflautun og skinnsútun. Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst þar sem sætafjöldi er takmarkaður.

Frekari upplýsingar um námskeiðin má finna hérna.