Langar þig að læra að súta skinn?

gæra
Þá er næsta námskeið hjá okkur eitthvað fyrir þig. Námskeið í skinnsútun verður haldið helgina 22. og 23. október en þar munu þátttakendur læra að súta lambsgæru.

Aðeins 8 pláss eru í boði svo þeir sem hafa áhuga þurfa að drífa í að skrá sig!

Skráning og frekari upplýsingar eru hérna.