Fyrsta helgaropnun sumarsins

P1000267

Nú um helgina er fyrsta helgaropnun sumarsins í Þekkingarsetrinu, en opið verður frá kl. 13 til 17 bæði laugardaga og sunnudaga til septemberloka.

Við hvetjum alla til að kíkja við, skoða sýningarnar og prófa skemmtilega ratleikinn sem við bjóðum upp á.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂