Dagskrá Þekkingarsetursins á Sandgerðisdögum

10644626_10152609338186075_6863968361854363644_o
Sandgerðisdagar fara að ganga í garð og tekur Þekkingarsetrið þátt í dagskrá þeirra með ókeypis aðgangi að sýningum og opnun skemmtilegrar ljósmynda- og sögusýningar sem ber heitið Garðvegur 1 – Arfur breyttrar verkmenningar.

Hérna getið þið skoðað dagskrána betur. Við hvetjum alla til að kíkja við.