Nú eru skólar að byrja og haustið að nálgast. Þá er tímabært að kynna námskeiðin sem Þekkingarsetrið stendur fyrir, í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, fram að jólum.
Námskeiðin eru fjögur talsins að þessu sinni og má lesa um þau hérna.
Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu MSS