Blog Archives

Lokun sýninga – Exhibitions closed

Sýningar Þekkingarsetursins verða lokaðar alla næstu viku, frá 12. til og með 16. febrúar, vegna endurbóta. Við opnum aftur mánudaginn 19. febrúar kl. 10:00. Our exhibitions will be closed due to renovations from February 12th until February 16th. We open

Posted in Fréttir

Hvalreki á Hvalsnesi

Í gær gekk Guðmundur Falk, áhugaljósmyndari, fram á dauðan hval sem rekið hafði á land norðan af Hvalsnesi. Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu fór á staðinn í roki og rigningu, greindi og mældi hvalinn og tók erfða- og fitusýni

Posted in Fréttir

Opnunartími sýninga

Við hjá Þekkingarsetri Suðurnesja óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Sýningar setursins verða lokaðar til og með 1. janúar. Sjáumst hress á nýju ári. Merry Christmas and a happy new year! Our exhibitions will be closed until

Posted in Fréttir

Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja

Styrkjum var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja í síðustu viku og fengu Þekkingarsetrið og Náttúrustofa Suðvesturlands sitt hvorn styrkinn fyrir spennandi verkefnum sem unnið verður að á næsta ári. Færum við úthlutunarnefnd sjóðsins kærar þakkir fyrir stuðninginn. Hanna María Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Posted in Fréttir

Sorpflokkun á Garðveginum

Nú erum við loksins farin að flokka sorpið sem til fellur á Garðveginum, líffræðingunum okkar til mikillar ánægju eins og sjá má á meðfylgjandi mynd 🙂 Við tókum upp svokallað tveggja tunnu kerfi með litlum tilkostnaði og sjáum fram á

Posted in Fréttir

Líf og fjör hjá skólahópum

Undanfarinn mánuð höfum við fengið hvorki meira né minna en 18 skólahópa í heimsókn til okkar í Þekkingarsetrið. Krakkarnir sem heimsóttu okkur voru á breiðu aldursbili, þau yngstu á leikskólaaldri en þau elstu sem komu til okkar voru í 9.

Posted in Fréttir

Fimmti ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja

Fimmti ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja var haldinn í gær. Auk hefðbundinna ársfundastarfa voru tvær áhugaverðar kynningar á dagskrá. Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur hjá Þekkingarsetrinu, kynnti rannsóknaverkefnið Áhrif loftslagsbreytinga á farfuglastofna, sem unnið verður að hér á Suðurnesjum á næstu mánuðum. Þá

Posted in Fréttir

Fundur INTERACT á Suðurnesjum

Dagana 24. – 27. janúar fór fundur rannsóknarsamtakanna INTERACT (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic) fram hér á Suðurnesjum. Þekkingarsetur Suðurnesja ásamt stoðstofnunum þess eru aðilar að samtökunum, ásamt 78 öðrum háskólum og rannsóknastöðvum viðsvegar um

Posted in Fréttir

Langar þig að læra að súta skinn?

Þá er næsta námskeið hjá okkur eitthvað fyrir þig. Námskeið í skinnsútun verður haldið helgina 22. og 23. október en þar munu þátttakendur læra að súta lambsgæru. Aðeins 8 pláss eru í boði svo þeir sem hafa áhuga þurfa að

Posted in Fréttir

Námskeið haustið 2016

Skráning á haustnámskeið Þekkingarsetursins er hafin á heimasíðu MSS. Við bjóðum upp á tvö spennandi námskeið í september og október – gæsaflautun og skinnsútun. Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst þar sem sætafjöldi er takmarkaður. Frekari upplýsingar um

Posted in Fréttir