Breyttur opnunartími sýninga

P1000267Framvegis verða sýningar Þekkingarsetursins lokaðar yfir vetrartímann. Hópar munu þó áfram geta bókað heimsókn í síma 423-7555 eða í gegnum tölvupóst.

Frá 1. maí til 31. ágúst verða sýningarnar opnar frá kl. 10-16 á virkum dögum og frá kl. 13-17 um helgar.

Enn eru tvær helgaropnanir eftir þetta árið þar sem vetraropnun tekur ekki við fyrr en 1. október.