Sumarnámskeið í Þekkingarsetrinu

Skemmtileg námskeið fyrir krakka á aldrinum 7-12 ára verða í boði í Þekkingarsetinu í júlí, líkt og síðasta sumar. Það eru enn laus pláss og við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst! Námskeiðin eru ókeypis og skráning fer fram hér.