Fjöldi fólks lagði leið sína í Þekkingarsetrið um síðustu helgi en þá var Safnahelgi á Suðurnesjum. Vel yfir 300 manns heimsóttu okkur til að skoða sýningar setursins og voru þessar skemmtilegu myndir teknar við það tækifæri.
Fjöldi fólks lagði leið sína í Þekkingarsetrið um síðustu helgi en þá var Safnahelgi á Suðurnesjum. Vel yfir 300 manns heimsóttu okkur til að skoða sýningar setursins og voru þessar skemmtilegu myndir teknar við það tækifæri.