Ókeypis aðgangur um helgina

Krabbaskoðun á Sandgerðisdögum
Aðgangur verður ókeypis að sýningum Þekkingarsetursins nú um helgina í tilefni af Sandgerðisdögum. Opið verður hjá okkur frá kl. 13-17 laugardag og sunnudag.

Á laugardaginn verða líffræðingarnir með sjávardýr til sýnis á neðri hæðinni sem hægt verður að skoða í návígi og halda á.

P1000267
Sjávardýrunum sem eiga heima á efri hæðinni verður svo gefið að borða kl. 15.