Málþingið Jarðfræði og fræðandi ferðaþjónusta

imagesMiðvikudaginn 28. ágúst næstkomandi stendur Þekkingarsetrið fyrir málþinginu Jarðfræði og fræðandi ferðaþjónusta í tilefni af heimsókn ástralskra sérfræðinga á sviði steingervinga, til okkar. Þátttaka er án endurgjalds og við hvetjum alla til að skrá sig hér.

Hér má sjá dagskrá málþingsins sem hefst kl. 10:00.