Rannsóknir


Þekkingarsetur Suðurnesja býður upp á fyrsta flokks rannsóknaaðstöðu á ýmsum sviðum náttúruvísinda. Þar eru í forgrunni rannsóknir á sviðum sjávarlíffræði, eiturefnavistfræði, rannsóknir á hvölum og almenn líf- og vistfræði auk ýmissa vöktunarverkefna, náms og kennslu. Þá býður Þekkingarsetrið upp á gistiaðstöðu fyrir vísinda- og háskólafólks sem eru við tímabundin störf í húsinu auk fjölbreyttrar fundaaðstöðu.

Rannsóknaaðstaða
Gistiaðstaða
Fundaaðstaða