Námskeið í mat- og kryddjurtaræktun


Event Details


Fjallað verður um sáningu, uppeldi, útplöntun og umhirðu helstu mat- og kryddjurta. Farið verður í staðsetningu matjurtagarðsins, jarðveg og áburðargjöf og hvaða plöntur eru vænlegar til árangurs í heimagarðinum.

Námskeiðið fer fram í Þekkingarsetri Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði.

Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur

Verð: 3.000 kr.

Skráning fer fram á heimasíðu Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum – www.mss.is