Moltugerð fyrir byrjendur – kaffispjall


Event Details


Mikil vakning hefur orðið varðandi moltugerð á síðustu árum en eflaust margir sem veigra sér við að hefjast handa. Hildur Sigfúsdóttir hefur stundað moltugerð um árabil og kann ýmis góð ráð fyrir byrjendur sem hún ætlar að deila með áhugasömum í kaffispjalli í Þekkingarsetri Suðurnesja. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti og aðgangur er ókeypis.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hér.

Posted in